Site menu:


Sundlaugar

Ein vinsælasta afþreying fjölskyldufólks er að bregða sér í sund. Ekki ætti að vera vandamál að finna góða sundlaug á svæðinui því alls eru þrettán sundlaugar á svæðinu.


Við sundlaugina í Stykkishólmi er heilsuvatn í heitu pottunum sem kemur beint úr borholunni við Hofstaði, en vatnið er gott sem meðferð við ýmiss konar húðvandamálum, svo sem exemi og psoriasis.

Við sundlaugina á Lýsuhóli er heitur pottur með ölkelduvatni.