Site menu:


Paradísarlaut

Paradísarlaut er gróðurvin í Grábrókarhrauni nokkru neðan við fossinn Glanna í Norðurá. Þar eru stórar og fallegar lindir. Í nágrenni Paradísarlautar eru Deildartunguhver, Grábrók, Reykholt í Borgarfirði og Baula.

Staður: Skömmu áður en komið er að Bifröst er beygt út af þjóðvegi no 1, afleggjari vel merktur.